16.03.2015 11:59

Kvennadeild Brimfaxa

Kvennadeild Brimfaxa verður með veitingar til sölu til styrktar starfsemi félagsins á traktors- og bílasýningu Hermanns í Stakkavík laugardaginn 21. mars  frá kl. 10:00 - 17:00
Sýningin og veitingarnar verða í sal við Seljabót 7, 2. hæð (gengið inn að ofan)

Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 296
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 172232
Samtals gestir: 9876
Tölur uppfærðar: 3.12.2022 10:00:46