
Aldís Gestsdóttir keppti í fjórgangi í unglingaflokk á úrtökumóti 15. mars sl. fyrir framhaldsskólamótið 2015 og komst inn í aðalkeppnina sem fór fram í Sprettshöllinni 21. mars sl. þar sem hún stóð sig vel.
Aldís keppti á Gleði frá Firði sem er í hennar eigu.