26.03.2015 08:27

Framhaldsskólamótið 2015

Aldís Gestsdóttir keppti í fjórgangi í unglingaflokk á úrtökumóti 15. mars sl. fyrir framhaldsskólamótið 2015 og komst inn í aðalkeppnina sem fór fram í Sprettshöllinni 21. mars sl. þar sem hún stóð sig vel.
Aldís keppti á Gleði frá Firði sem er í hennar eigu.

Flettingar í dag: 915
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337955
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:25:38