
Folaldasýning Brimfaxa verður á morgun laugardaginn 28. mars kl. 13:00 í reiðhöllinni hjá Palla og Mundu.
Maggi Lár kemur að dæma og veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu merfolöldin og 3 efstu hestfolöldin.
Skráning er hjá Styrmi í síma 824-2413
Styrktaraðili og gefandi verðlauna er Marver ehf.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.