27.03.2015 14:10

Folaldasýningin á morgun 28. mars

Folaldasýning Brimfaxa verður á morgun laugardaginn 28. mars kl. 13:00 í reiðhöllinni hjá Palla og Mundu.
Maggi Lár kemur að dæma og veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu merfolöldin og 3 efstu hestfolöldin.
Skráning er hjá Styrmi í síma 824-2413
Styrktaraðili og gefandi verðlauna er Marver ehf.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Flettingar í dag: 1060
Gestir í dag: 456
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338100
Samtals gestir: 33077
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 20:13:00