01.04.2015 09:02

Fréttir á heimasíðuna!

Systurnar Halldóra Rún og Ásdís Hildur Gísladætur láta ekki smá kulda aftra sér að fara á bak og þeim Dropa og Krumma líkar vel við félagskapinn frá þeim.

Nú er vonandi að koma vor og hestamenn eru í óðaönn að temja, þjálfa og fara í útreiðar sér til skemmtunar, einnig eru sýningar af öllu tagi í gangi um land allt og keppnistímabilið byrjað af krafti. Félagsmenn eru hvattir til að senda fréttir af sér og sínum í hestaíþróttinni á heimasíðu netfangið [email protected]
Flettingar í dag: 1027
Gestir í dag: 453
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338067
Samtals gestir: 33074
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:51:52