06.04.2015 13:20

Kilja í 4 sæti með 8,39

Kilja frá Grindavík var flott á vellinum á þeim allra sterkustu og varð í 4. sæti með 8,39 sem eru engar smá tölur.
Knapi og þjálfari Kilju er Jakob Svavar Sigurðsson og óskum við honum og Hermanni til hamingju með frábæran árangur.

Fyrir áhugasama má sjá úrslitin í myndbandinu hér að neðan sem var tekið af hestafrettir.is og Kilju má sjá á mín. 0:10, 1:03, 2:23, 3:09, 4:06, 5:13, 6:10, 6:38 og 6:54

Flettingar í dag: 1027
Gestir í dag: 453
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338067
Samtals gestir: 33074
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:51:52