11.04.2015 12:22

Málverk og fl.

Ljósmyndarinn Nikólína Jónsdóttir hefur tekið myndir á viðburðum hjá Brimfaxa og myndir frá henni má m.a. sjá hér: http://brimfaxi.is/photoalbums/261683/
Hún er einnig með flickr myndasíðu sem má finna hér til vinstri á heimasíðunni en til gamans að þá er Lína líka mikill teiknari og málari og myndir frá henni má sjá í myndaalbúminu undir Nikólína.
Við þökkum Línu fyrir að lofa okkur að setja myndirnar hérna inn.
Flettingar í dag: 1060
Gestir í dag: 456
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338100
Samtals gestir: 33077
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 20:13:00