13.04.2015 15:40

Lokamót vetrarleika Sóta

Sylvía Sól Magnúsdóttir var í 1. sæti á Sigurfara frá Húsavík í 17 ára og yngri flokk á opna þrígangsmóti Sóta sem haldið var 11. apríl sl.
Sylvía varð einnig á sama móti í 5. sæti í hindrunarstökki á Sigurfara frá Húsavík.

Opna þrígangsmót Sóta var þriggja leikja mótaröð og stigakeppni þar sem keppt var í tveimur aldursflokkum í smala, brokk og hindrunarstökki og svo ein- tví- og þrígang þar sem Sylvía Sól sigraði stigakeppnina þar sem hún var stigahæst í sínum aldursflokk.

Til hamingju Sylvía Sól með frábæran árangur.

Flettingar í dag: 915
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337955
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:25:38