20.04.2015 13:26

Skjal frá Sótamönnum

Sótafélagar létu Brimfaxafélaga hafa þakkarskal fyrir móttökurnar sl. laugardag, á skjalinu er vísa sem er eftirfarandi:

Til Grindavíkur er leiðin greið
glöð frá nesinu leggjum á skeið
með reistan makka
við viljum þakka
Brim-faxa félögum þessa reið

Meðfylgjandi myndir eru af skjalinu og Steinunni Guðbjörnsdóttur og Hilmari Larsen sem Munda tók. Brimfaxi vill þakka Sóta fyrir frábæra heimsókn.

Flettingar í dag: 514
Gestir í dag: 142
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336890
Samtals gestir: 32601
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 20:14:07