Það var mótanefndin sem hafði allan veg og vanda að framkvæmd og undirbúningi mótsins sem gekk vel og skemmtanagildið haft í öndvegi.
Það var mikið verk að koma þessu í kring og gera þetta svona vel eins og raun ber vitni enda lögðu menn nótt við dag til að gera þetta að veruleika.
Stjórn Brimfaxa vill þakka þeim sem stóðu að þessu og öllum þeim sem voru kallaðir til og unnu ómetanlegt starf. Einnig viljum við þakka Arctic horses sem gaf bikarana, Einhamri sem gaf verðlaunapeningana, Staðarþurrkun sem gaf grillkjötið og dómurunum fyrir þeirra frábæra starf.
Úrslit urðu eftirfarandi;
Karlaflokkur
1. Ragnar Eðvarðsson / Stelpa frá Skáney
2. Páll Jóhann Pálsson / Sikill frá Stafholti
3. Jón Ásgeir Helgason / Lyfting frá Götu
4. Steingrímur Pétursson / Tign frá Leirulæk
5. Styrmir Jóhannsson / Ágúst frá Grindavík
Kvennaflokkur
1. Valgerður S. Valmundsd. / Fenja frá Holtsmúla
2. Guðveig S. Ólafsdóttir / Valíant frá Helgadal
3. Guðmunda Kristjánsd. / Fáinn frá Langholtsparti
4. Jóhanna Harðardóttir / Alvar frá Vatni
5. Guðlaug B. Klemenzd. / Dagur frá Miðkoti
Ungmennaflokkur
1. Katrín Ösp Eyberg / Glaumur frá Miðskeri
Unglingaflokkur
1. Jakob Máni Jónsson / Prins frá Götu
2. Sylvía Sól Magnúsdóttir / Gjöf frá Hofsstöðum
Barnaflokkur
1. Hjördís Emma Magnúsdóttir / Maístjarna frá Tjörn
2. Ólafía Ragna Magnúsdóttir / Tracy frá Grindavík
Vanir Pollar (ekki raðað í sæti)
Emilía Snærós Siggeirsd. / Tígull frá Hrafnhólum
Lilja Rós Jónsdóttir / Órator frá Götu
Magnús Máni Magnusson / Bigga frá Borgarnesi
Þórey Tea Þorleifsdóttir / Sleipnir frá Grindavík
Teymdir pollar (ekki raðað í sæti)
Guðmunda Júlía Eggertsdóttir / Fáinn frá Langholtsparti
Íris Mjöll Nóadóttir / Byr frá Grundarfirði
Kamilla Dís Sigurjónsdóttir / Sindri frá Kaldárholti
Sindri Snær Magnusson / Köggull frá Borgarnesi