01.09.2015 11:30

Frístundahandbókin 2015-2016

Frístundahandbókin - upplýsingarit um tómstundastarf í Grindavík veturinn 2015-2016, er farin í prentun og kemur út í vikunni. Þar er að finna yfirlit yfir flest það tómstundastarf sem boðið er upp á í bænum fyrir alla aldurshópa, allt frá einstökum deildum innan UMFG og upp í Hjónaklúbbinn, AA, félagsstarf eldri borgara og fleira. 

Grindavíkingar eru hvattir til þess að kynna sér Frístundahandbókina sem dreift verður í öll hús í bænum í vikunni.

Jafnframt er hægt að nálgast hana hér að neðan.

Útgefandi er frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar.

 
Frétt af www.grindavik.is
Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334603
Samtals gestir: 31844
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:30:15