Öryggisnefnd LH beinir því til allra hestamanna að nota endurskin þegar skyggja tekur. Hér er um að ræða ódýrt öryggistæki sem getur bjargað bæði knapa og hesti.
Á facebook síðu endurskinsátaks hestamanna má smá muninn á því hvað bílstjórinn sér, annarsvegar þegar notað er endurskin og hins vegar þegar það er ekki notað.
Kveðja frá Öryggisnefnd LH.