
Sunnudaginn næstkomandi 24. janúar ætlum við að byrja okkar vetrardagskrá á þorrareið. Mæting á horninu hjá Styrmi og lagt af stað klukkan 13:00. Takið svo næstu sunnudaga frá því ætlunin er að hafa fèlagsreiðtúra á sunnudögum klukkan 13:00.
Vonandi sjáum við sem flesta !
Stjórnin.