19.02.2016 13:44

Öryggisfræðslan

Öryggisfræðsla æskulýðsdeildar Brimfaxa var haldin 16. feb. 2016. Valgerður byrjaði fræðsluna á að fræða gesti um öryggi í reiðtygjum og reiðfatnaði og því næst sagði Otti Rafn frá því hvernig 112 appið virkar, öryggi í útivist og útreiðum, viðbrögð við slysum og svo lengi mætti telja.
Nokkrar myndir frá fræðslunni má sjá í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 478
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336854
Samtals gestir: 32597
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:52:38