26.02.2016 15:23

Þrautabraut

Krakkarnir á reiðnámskeiðinu fóru í þrautabrautir í staðinn fyrir kennslutímana sem féllu niður þann dag, þar sem kennarinn fór erlendis að keppa á World Tölt í Danmörku.
Sumir fengu líka að prufa og mátti sjá þar mjög efnilega unga hestaíþróttamenn.
Nokkrar myndir frá deginum eru í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334722
Samtals gestir: 31854
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:34:16