12.03.2016 11:43

Fatamátun 13. mars

Á morgun sunnudaginn 13. mars frá kl. 16:00 - 18:00 verður mátun á peysum og jökkum á kaffistofunni hjá Palla og Mundu.
Í boði eru 66norður flíspeysur á fullorðna og börn og Hrímnir jakkar frá Líflandi á fullorðna.

Verð á flíspeysum á börn er 3000 kr.
Verð á flíspeysum á fullorðna er 13.000 kr.
Verð á fullorðins flíspeysum á yngri er 9.000 kr.
Verð á jökkum á fullorðna er 25.000 kr.

Lífland styrkir Hrímins jakkana og 66 norður styrkir peysurnar.
Brimfaxi niðurgreiðir barnapeysur og peysur í fullorðinsstærðum fyrir börn, unglinga og ungmenni.
Það er lítið mál að semja við Styrmi um greiðslur.
Ef einhver kemst ekki á sunnudaginn, má hafa samband við Valgerði í síma 661-2046 fram að hádegi mánud. 14. mars.

Kveðja
Æskulýðsnefnd.

Flettingar í dag: 2231
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653779
Samtals gestir: 67031
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:21:15