10.04.2016 11:40

Skautaferðin

Það var fjör hjá krökkunum á skautum í skautahöllinni og allir sammála um að þetta þyrfti að endurtaka. Nokkrar myndir frá skautahöllinni eru komnar í myndaalbúmið.
Næsti viðburður hjá æskulýðsdeildinni er fimmtudaginn 14. apríl en þá verður boltadagur. Staðsetning og tími verða auglýst þegar nær dregur.
Kveðja, æskulýðsdeildin.

Flettingar í dag: 237
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334752
Samtals gestir: 31856
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:55:21