13.05.2016 13:44

Töltmót 2016

Töltmót Brimfaxa verður haldið föstudaginn 20. maí og hefst kl. 18:00

Keppt verður í tölti (T7) í þessari röð:
Pollaflokk (teymdir og sýna sjálf) barnaflokk, unglingaflokk, ungmennaflokk, kvennaflokk og karlaflokk.
Veitt verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin í öllum flokkum nema í pollalfokkum en þar fá allir verðlaun.
Þáttökugjald er 1500 kr. í kvenna- og karlaflokk en frítt í yngri flokka.

Nauðsynlegt er að skrá á mótið en Raggi tekur við skráningum í síma 699-8228 og síðasti skráningardagur er mánudagskvöldið 16. maí.

Kveðja, mótanefnd.

Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334690
Samtals gestir: 31849
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:12:46