03.11.2016 08:20

Styttist í aðalfund

Það styttist í aðalfund og það vantar fólk í nefndir.
Brimfaxahöllin er næstum því tilbúin til að fá fullt starfsleyfi og því er núna tími til að spá í hvað við viljum gera í vetur og nefndir geta farið fljótlega eftir aðalfund að setja saman dagskrá.
Aðalfundurinn verður auglýstur þegar nær dregur.

Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 872
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477147
Samtals gestir: 48841
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:06:58