
Það styttist í aðalfund og það vantar fólk í nefndir.
Brimfaxahöllin er næstum því tilbúin til að fá fullt starfsleyfi og því er núna tími til að spá í hvað við viljum gera í vetur og nefndir geta farið fljótlega eftir aðalfund að setja saman dagskrá.
Aðalfundurinn verður auglýstur þegar nær dregur.