Aðalfundur Brimfaxa verður þriðjudaginn 6. desember kl. 20:00 í reiðhöllinni.
Dagskrá er eftirfarandi.
1. Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundarritarra.
2. Formaður flytur skýrslu stjórnar.
3. Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.
5. Reikningar bornir undir atkvæði.
6. Árgjald ákveðið.
7. Kosning stjórnar og kosning formanns.
8. Rekstur reiðhallarinnar og fyrirkomulagið í vetur.
9. Önnur mál.
10. Fundi slitið.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is