03.04.2017 11:23

Úrslit T7 og T3

Frá Sóta:

Það var lyginni líkast hvað veðrið var gott á þriðju og síðustu vetrarleikum Sóta og Brimfaxa í dag 1. april. Keppt var í tölti þ.e.a.s. T7 og T3. Mótið tókst vel en að öðrum ólöstuðum má segja að par keppninar hafi verið Enok Ragnar og hestagullið Reina frá Hestabrekku. Einnig var gaman að sjá hvað margir áhorfendur mættu og sóluðu sig á meðan þeir fylgdust með skemmtilegri keppni. Kærar þakkir til allra sem mættu.

T7 – Pollaflokkur
Sindri Snær Magnússon Hermína frá Hofsstöðum

Tölt T7 - Barnaflokkur
1. Lilja Rós Jónsdóttir Dagur frá Miðkoti
2. Magnús Máni Magnússon Hermína frá Hofsstöðum

Tölt T7 - Unglingaflokkur
1. Birna Filippía Steinarsdóttir Kolskeggur frá Laugabóli
2 .Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún frá Arnarstaðakoti
3. Sylvía Sól Magnúsdóttir Sigurfari frá Húsavík

Tölt T7 – Karlar
1. Enok Ragnar Eðvarðss Reina frá Hestabrekku
2. Jóhann Þór Kolbeins Hrönn frá Síðu

Tölt T7 – Konur
1. Valgerður Söring Valmundsdóttir Fenja frá Holtsmúla 1

Tölt T7 – Heldri menn og konur 50+
1. Jörundur Jökulsson Skutla frá Vatni
2. Ari Sigurðsson Gyllir frá Miðmundarholti 1
3. Guðmunda Kristjánsdóttir Fáinn frá Langholtsparti
4. Hilmar Knútsson Ilmur frá Feti

Tölt T3 - Unglingaflokkur
1. Sylvía Sól Magnúsdóttir Sigurfari frá Húsavík
2. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún frá Arnarstaðakoti
3. Birna Filippía Steinarsdóttir Kolskeggur frá Laugabóli

Tölt T3 – Ungmennaflokkur
1. Margrét Lóa Björnsdóttir Breki frá Brúarreykjum

Tölt T3 – Konur
1. Valgerður Söring Valmundsdóttir Fenja frá Holtsmúla 1

Tölt T3 – Karlar
1. Jón Ásgeir Helgason Hrafntinna frá Götu

Tölt T3 – Heldri menn og konur 50+
1. Jörundur Jökulsson Prestur frá Kirkjubæ

Myndir sem Steinunn og Guðmundur frá Sóta tóku má finna hér:
https://www.facebook.com/pg/HestamannafelagidSoti/photos/…

Flettingar í dag: 650
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 872
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477378
Samtals gestir: 48877
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 14:22:25