26.04.2017 22:27

Kvennatölt

Katrín Ösp Eyberg var glæsilegur fulltrúi Brimfaxa á kvennatölti Spretts um sl. helgi. Katrín keppti í T3 í minna vanar á Fljóð frá Grindavík og Arif frá Ísólfsskála og var hún nokkrum kommum frá úrslitasæti á báðum hestunum.
Myndin er af Katrínu og Fljóð.

Flettingar í dag: 398
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336774
Samtals gestir: 32590
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:09:41