28.12.2017 22:41

Dagskrá 2018

Dagskrá fyrir 2018 er í vinnslu, en drög má sjá undir tenglinum "dagskrá 2018", og hún er birt með fyrirvara þar sem hún er ekki fullunnin.
 
Brimfaxi, Sóti, Háfeti og Ljúfur halda sameiginleg vetrarmót í vetur. Mótin verða fjögur alls en hvert félag heldur eitt mót á sínum heimavelli.
 
Félagsreiðtúrar verða alla sunnudaga í vetur og suma sunnudagana er áætlað að kvennanefnd verði með kaffi og vöfflusölu.
 
Reiðnámskeiðið verða nokkrar helgar í vetur, folaldasýning verður 17. mars og áætlað er að fara í ræktunarferð og fleira.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336812
Samtals gestir: 32594
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:31:18