
Brimfaxi mun eiga tvo fulltrúa á Landsmóti hestamanna sem haldið verður í Víðidal 1. - 8. júlí.
Katrín Ösp Rúnarsdóttir keppir í B-flokki gæðinga á Fljóð frá Grindavík.
Sylvía Sól Magnúsdóttir keppir í ungmennaflokki á Stelpu frá Skáney.
Forkeppni í B-flokk byrja 2. júlí kl. 08:30
Forkeppni í ungmennaflokki byrja 2. júlí kl. 14:30
Milliriðlar í B-flokki byrja 4. júlí kl. 13:30
Milliriðlar í ungmennaflokki byrja 5. júlí kl. 09:00
B-úrslit í B-flokki byrjar 6. júlí kl. 09:00
B-úrslit í ungmennaflokk byrjar 7. júlí kl. 17:30
A-úrslit í B-flokki byrjar 8.júlí kl. 11:00
A-úrslit í ungmennaflokk byrjar 8.júlí kl. 14:00