08.10.2018 22:30

Aðalfundur

Þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20.00 Verður aðalfundur Brimfaxa haldinn í Reiðhöllinni.

                     Dagskrá fundarinns
1. Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundaritara
2. Formaður flytur skýrslu stjórnar.
3. Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.
5. Reikningar bornir undir atkvæði.
6. Fjárhagsáætlun næsta árs og umræður.
7. Árgjald ákveðið.
8. Lagabreytingar ef einhverjar eru.
9. Kosning formanns.
10. Kosning stjórnar
11. Önnur mál.
12. Fundarlslit.

Flettingar í dag: 2244
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653792
Samtals gestir: 67033
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:44:07