18.08.2020 21:48

Gæðingatölt

Keppt var í Gæðingatölti á Meistaramóti Íslands í Gæðingakeppni á Hellu í sumar.
Um nýja grein er að ræða þar sem spilar saman Íþrótta- og gæðinga dómar. Gæðingatölt er spennandi grein og Brimfaxafélagar skelltu sér í greinina.
Magnús Máni Magnússon og Stelpa frá Skáney urðu í 3. sæti í opnum flokki 17 ára og yngri og Sylvía Sól Magnúsdóttir og Reina frá Hestabrekku í 4. sæti í opnum flokki 18 ára og eldri.
Flettingar í dag: 997
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338037
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:30:50