Fyrir áhugasama langar mig að bjóða upp á eftirfarandi þjónustu í vetur:

Tamningar/þjálfun (er með nokkrar stíur sjálf, svo er hægt að labba á milli húsa)
-einnig í boði að taka hesta í stök skipti (hvort sem er að fara á bak eða hringteyma)

Reiðtíma

Gjafir, mokstur, hleypa út og setja inn hross
Ég er menntaður hestabúfræðingur, reiðkennari og með tamningarpróf.
Heiða Heiler
sími 840-3988