12.01.2021 22:57

Reiðnámskeið


Reiðnámskeið með Heiðu Heiler hefst laugardaginn 16. janúar.
Heiða er búsett í Grindavík og er hestabúfræðingur og reiðkennari frá Þýskalandi, einnig er Heiða með frumtamningarpróf frá IPZV.

Kennt verður vikulega í 5 vikur.
Námskeiðið er einstaklingsmiðað og er hver tími 30.mínútur.
Verð fyrir börn og unglinga 5000 kr. allt námskeiðið.
Verð fyrir 16.ára og eldri 20.000 kr. allt námskeiðið.
Skráning er hjá Klöru í síma 661-8815
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334578
Samtals gestir: 31842
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:08:47