16.01.2021 23:18

Hæfileikamótun LH


Askja Ísabel Þórsdóttir og Magnús Máni Magnússon voru valin í 
hæfileikamótun LH 2021.
Hæfileikamótun LH er fyrir metnaðarfulla knapa á aldrinum 14 - 17 ára
sem hafa áhuga á að bæta sig og hestinn sinn og er undirbúningur
fyrir markmið að komast í U-21 landslið.


Flettingar í dag: 966
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338006
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:08:35