01.03.2021 21:42

Meistarahross!




Keppnistímabilið er byrjað en með takmörkunum vegna Covid-19.
Grindvísk ræktuð hross hafa sést á vellinum í meistaradeild æskunnar og meistaradeild 
ungmenna.
Reina frá Hestabrekku ræktuð af Ragga.
Fljóð frá Grindavík ræktuð af Styrmi.
Þula frá Stað ræktuð af Hemma.
Þess má geta að formaður ræktunarnefndar Brimfaxa er Styrmir sem ræktaði hana Fljóð.



Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2323
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 653885
Samtals gestir: 67036
Tölur uppfærðar: 14.9.2024 00:11:15