
Á opnu Mosfellsbæjarmeistaramótinu sem haldið var um sl. helgi átti Brimfaxi 2 fulltrúa í 4 greinum.
Systkinin Magnús Máni og Sylvía Sól kepptu í tölti og fjórgangi og niðurstöður í úrslitum urðu að
Sylvía Sól var í 3 sæti í fjórgangi V2 á Spyrnu frá Sólvangi og 2.sæti í tölti T1 á Reinu frá Hestabrekku.