04.07.2021 22:04

Íslandsmót í hestaíþróttum


Íslandsmót í hestaíþróttum var haldið á Hólum í Hjaltadal 30 júní - 4 júlí 2021.
Breyting var á keppnisreglum 2021 að keppendur í fullorðins- og ungmennaflokkum urðu að vinna sig inn á stöðulista
þar sem 20 efstu pör í ungmennaflokkum áttu þátttökurétt. 
Sylvía Sól keppti á Reinu frá Hestabrekku urðu þær í 3 sæti í B-úrslitum í tölti ungmenna.
Til hamingju Sylvía Sól og Reina. 

Flettingar í dag: 966
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338006
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:08:35