23.09.2021 22:51

Krakkafundur


JÆJA!
Nú förum við að henda æskulýðsstarfinu í gang og tökum veturinn með trompi.
Við viljum fá alla krakkana (bæði þá sem eiga hesta og þá sem eiga ekki hesta) á smá fund í félagsaðstöðunni á fimmtudaginn í næstu viku (30.sept) og fá hugmyndir af viðburðum og öllu sem ykkur dettur í hug sem við getum gert saman í vetur (og vor og sumar!)??
Reiknum með að byrja klukkan 17:30 og hver veit nema við gerum eitthvað skemmtilegt eftir fundinn??
Hlökkum til að sjá ykkur!
Æskulýðsnefndin.

Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337977
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:46:44