![]() |
Landsmót hestamanna verður haldið á Hellu dagana 3-10 júlí 2022.
Úrtaka fyrir Landsmót verður laugardaginn 28. maí 2022 á keppnisvelli hestamannafélagsins Sóta við Breiðumýri á Álftanesi.
Brimfaxi á 2 sæti í hverjum flokki á Landsmóti: A og B flokki, ungmenna- unglinga- og barnaflokki.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is