![]() |
Takk fyrir lokamótið og takk fyrir skemmtilega mótaröð!
Viljum byrja á að þakka Klöru fyrir að elda þennan frábæra kvöldmat ofan í liðið
Einnig viljum við þakka öllum sem hjálpuðu til við mótin á einn eða annan hátt og knöpum sem tóku þátt
Við fengum til liðs við okkur flotta styrktaraðila sem sáu um öll verðlaun sem veitt voru í mótaröðinni en þeir eru
Martak - Verðlaun fyrir 1.-3.sæti í barna-, unglinga- og fullorðinsflokki í öllum greinum
Northern Light Inn - Gjafabréf fyrir glæsilegustu parið í þrí- og eingangi og stigahæsta knapa í fullorðinsflokki
Lífland - Verðlaun fyrir stigahæstu knapa í barna- og unglingaflokki
Papa’s pizza - Búningaverðlaun
Blómakot - Blómvendir fyrir stigahæstu knapa
Hér eru niðurstöður dagsins og verðlaunaafhendingarinnar eftir matinn
Pollaflokkur
Alexander Óli og Gosi
Viktor Logi og Köggull
Barnaflokkur
Emelía Ásta og Þokki
Sindri Snær og Gjöf
Íris Mjöll og Gosi
Unglingaflokkur
Magnús Máni og Atorka
Lilja Rós og Safír
Díana Ösp og Særún
Halldóra Rún og Muninn
Aníta Ólöf og Lára
Fullorðinsflokkur
Sylvía Sól og Reina
Rúrik og Siggi Sæm
Páll Jóhann og Pólon
Raggi og Sókrates
Jón Ásgeir og Ægir
Stefán og Prins
Guðmunda og Fáinn
Alicja og Náð
Barnaflokkur
Sindri Snær og Köggull
Íris Mjöll og Köggull
Unglingaflokkur
Aníta Ólöf
Magnús Máni
Lilja Rós
Díana Ösp
Fullorðinsflokkur
Sylvía Sól
Jón Ásgeir
Palli Jói
Raggi
Rúrik
Guðmunda
Stefán
Alicja
Verðlaunaafhendingar
Glæsilegasta parið í þrígang
Rúrik og Hljómur
Tilþrifaverðlaun í smala
Lilja Rós og Kristall
Magnús Máni og Strókur
Besti búningur
Guðmundur og Agnes
Magnús Máni og Freisting
Raggi og Sókrates
Glæsilegasta parið í eingangi
Sylvía Sól og Reina
Flottasti hatturinn í bjórtölti
Sindri Snær
Alicja
Stigahæstu knapar
Barnaflokkur: Sindri Snær - 58 stig
Unglingaflokkur: Magnús Máni - 54 stig
Fullorðinsflokkur: Sylvía Sól - 54 stig
Næst á dagskrá hjá mótanefnd er úrtaka fyrir Landsmót en hún verður haldin í samstarfi við Sóta og fer fram á Álftanesi 28.maí
Mótanefnd.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is