![]() |
Opna íþróttamót Mána var haldið á Mánagrund 30 apríl sl. Brimfaxi átti tvo keppendur í unglingaflokki á mótinu og fóru bæði í A úrslit í þeim greinum sem þau kepptu í. Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu 3. sæti í tölti T7 Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá götu 4. sæti í fjórgangi V2 Magnús Máni Jónsson og Atorka frá Aðalbóli 4.sæti í fjórgangi V5
|
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is