Góðir félagar.
Munum eftir hreinsunardeginum á morgun 23. mai kl. 10.00 við förum einnig yfir girðinguna og lögum.
Þetta tekur stuttan tíma og er alltaf jafn skemmtilegt.
Kv.
Formaðurinn.
Fleiri myndir frá 1. maí ferðinni eru komnar í myndalbúmið sem Jóhanna Harðard. og Sylvía Sól tóku.
Munda tók nokkrar myndir í 1.maí ferðinni sem eru komnar í myndaalbúmið.
Kæru félagar.
Á föstudaginn 1. mai ætlum við Brimfaxafélagar að fara í okkar árvissu Ísólfsskálareið, lagt verður af stað kl. 13.00 frá hesthúsunum.
Það verða veitingar á staðnum þannig að fólk þarf að hafa með sér pening ekki kort. Fullorðnir 1000. kr börn 500.
Kær kveðja.
Formaðurinn.
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is