Hestadagar verða haldnir hátíðlegir um land allt dagana 19-21. mars.
Í tengslum við þá verða haldin 2 mót til styrktar landsliðinu okkar í hestaíþróttum, Svellkaldar konur og þeir allra sterkustu.
Landsliðið mun svo keppa fyrir okkar hönd á HM Íslenska hestsins í Herning, Danmörku 3-9. Ágúst 2015.
15. mars Æskan og hesturinn.
Reiðhöllin í Víðidal kl. 13:00 og kl. 16:00 - frítt inn.
19-21. mars Hestadagar
Fimmtudagur - Opnunarhátíð í ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17:00
Föstudagur - Opið hús í hesthúsum landsins kl. 17:00 - 19:00
Laugardagur - Hópreið í miðbæ Reykjavíkur kl. 13:00
21. mars Svellkaldar konur
Skautahöllin í Laugardal kl. 16:30 - 1000 kr. inn
4. apríl Þeir allra sterkustu
Sprettshöllinni kl. 20:00 - 3500 kr. inn.
Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.