20.03.2010 20:10

Heimasíða

20. mars 2010

Í dag fór í loftið heimasíða er halda mun utan um og kynna hestamennsku í Grindavík. En þetta frábæra áhugamál, sem er allt í senn, íþrótt, menning og lífstíll, á sennilega hvergi betur heima en í þeirri náttúru og menningu sem Grindavík hefur upp á að bjóða.

Við munum svo bæta inn á síðuna jafnt og þétt og ég hvet ykkur til þess að fylgjast með.

Njóðið vel
Pétur.

Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334690
Samtals gestir: 31849
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:12:46