24.03.2013 14:05

Barnasmalinn

 
Fjölmennt var á barnasmala/hraðfimi Brimfaxa sem haldið var í reiðhöll Palla og Mundu laugard. 23 mars.
 
23 krakkar voru skráðir til leiks.
 
Þurrkaðar fiskafurðir ehf. gaf öll verðlaunin.
 
Barnaflokkur:
 
1. Silvía Sól
2. Jakob Máni
3. sæti Sæþór
4-8 sæti: (öll jöfn)
Guðmundur Fannar
Hafliði
Jóhannes Hilmar
Ólafía
Unnur Guðrún
 
Ríðandi pollar:
(allir sigurvegarar)
 
Ásdís Hildur
Leonard Veigar
Magnús Máni

Teymdir pollar:
(allir sigurvegarar)
 
Davíð Gylfi
Guðný
Halldóra Rún
Jón Eyjólfur
Katla
Kristólína
Lilja Rós
Sindri Snær
Svanhildur
Svanþór
 
Myndir frá mótinu má sjá í myndaalbúminu.
 
Æskulýðsnefnd og mótanefnd.
 
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 278
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 114701
Samtals gestir: 5216
Tölur uppfærðar: 10.8.2022 03:42:01