Kæru Brimfaxafélagar.
Það verður hreinsunarátak hjá okkur næstu daga og af því tilefni ætlar bæjarfélagið að skaffa okkur gám á hesthúsasvæðið. Það má ekki setja járn eða lífrænan úrgang í gáminn en allt annað.
Við viljum beina því til þeirra sem eru með sitt eigið beitarhólf að hreinsa plast af girðingunum og úr hólfunum sjálfum.
Við látum vita þegar við blásum til sóknar.
Kv. Stjórn Brimfaxa.