27.09.2013 15:15

Magnús Máni og Tígull


Magnús Máni Magnússon var ekki í vandræðum með að finna sér leið til að komast á hestbak, þarna er sannkölluð útsjónarsemi hjá litla manninum.
Gæðingurinn Tígull frá Hrafnhólum tók þessu öllu með stakri ró, sem minnir okkur verulega á hversu dýrmætir hestar eins og Tígull eru.
Í myndaalbúminu má sjá myndir af hvernig honum gekk að komast á leiðarenda.

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 335550
Samtals gestir: 32222
Tölur uppfærðar: 30.9.2023 05:03:13