09.10.2013 18:49

Fundur í reiðhöllinni 10. okt. kl. 18:00


Sælt veri fólkið.
Það er formaðurinn sem sendir þessar línur. Tilefnið er reiðhöllin þar sem vinnu við að ljúka húsinu að utan er nú lokið.
Við höfum því ákveðið að boða félagsmenn til fundar í reiðhöllinni á morgun fimmtudag kl. 18 þar sem við förum aðeins yfir málin og ákveðum framhaldið og ekki síst að finna andann í húsinu, sem hlýtur að vera góður.
Vonandi geta sem flestir mætt og komið með góðar tillögur.
Kær kveðja,
Herra Hilmar formaður.

Flettingar í dag: 57
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 335531
Samtals gestir: 32212
Tölur uppfærðar: 30.9.2023 04:18:18