24.10.2013 20:21

Kynning!

Heil og sæl.
Laugardaginn 26.okt. kl. 10.00 ætlar Sigmar Eðvarðsson að koma til okkar og kynna fyrir okkur efni sem við ætlum að skoða hvort við
getum notað það í gólfið í reiðhöllinni. Um er að ræða viðarkurl sem menn eru að byrja að nota í þessum tilgangi og hefur hann skaffað
þetta efni í Holtsmúla hjá Magga Lár. Við viljum hvetja alla til að láta sjá sig og láta ljós sitt skína, líka þá sem eru bestir í heimi heima hjá sér.
Svo ætlum við að byrja að stúka af salernin og eitthvað fleira.
Sjáumst hress og kát.
Kv.
Herra Hilmar formaður.
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 335560
Samtals gestir: 32227
Tölur uppfærðar: 30.9.2023 05:24:20