01.03.2016 11:01

Stútfull dagskrá í mars

Dagskráin í mars er stútfull af allskyns viðburðum í Brimfaxa.
Folaldasýningin er ódagsett en félagsreiðtúrarnir eru á sínum stað á sunnudögum kl. 13:00 og reiðnámskeiðið á miðvikudögum.
Reiðhöllin hjá Palla og Mundu er sem fyrr opin fyrir alla Brimfaxakrakka á fimmtudögum frá kl. 15:00 - 16:30.
Æskulýðsdeildin er með leikja- og pizzukvöld mánudaginn 7. mars, smalakeppni laugardaginn 19. mars og páskabingó miðvikudaginn 23. mars.
Sjáumst.
Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2234
Gestir í gær: 270
Samtals flettingar: 389281
Samtals gestir: 40323
Tölur uppfærðar: 8.12.2023 00:44:19