08.05.2016 11:22

Heimsókn á Álftanesið

Kæru félagar.
Laugardaginn 14. maí ætlum við Brimfaxafélagar að sækja Sótafélaga heim á Álftanesið.
Það þarf aðeins einn til reiðar og þurfum við að sameinast um kerrur svo allir komist með sem hafa áhuga.
Það þarf að láta Jóhönnu Harðar vita í síma 848-0143 í tæka tíð svo að Sótamenn viti hvað margir mæta.
Við leggjum af stað kl. 12:00 á hádegi.
Kveðja, ferðanefndin.

Flettingar í dag: 2295
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653843
Samtals gestir: 67034
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 23:28:43