19.05.2020 22:19

Sumarferð

Frá ferðanefnd.
Búið er að panta gistinu í 3 nætur í Austvaðsholti í Rangárvallasýslu 2,3 og 4. júlí. Við gistum allar næturnar á sama stað og ríðum út í nágrenninu getum jafnvel geymt hestana annarsstaðar yfir nótt. Þetta ætti að vera nokkuð þægilegt fyrir hesta og menn sennilega bara teymt 2 hestar á mann ættu að duga. Hægt er að skoða allt um Austvaðholt á facebook á síðunni Hekluhestar. Frestur út maí til að skrá þátttöku og greiða staðfestingargjald.
Kveðja Ferðanefnd.  
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 335514
Samtals gestir: 32204
Tölur uppfærðar: 30.9.2023 03:32:57