18.01.2022 22:53

Námskeið og fyrirlestur


Þá er komið að járninganámskeiði með Sigurði Torfa næstu helgi.
Það verða einnig tveir fyrirlestrar á netinu (Teams) sem allir áhugasamir geta horft á:
Á fimmtudagskvöld 19:30 - 21
-fjallað verður almennt um hófhirðu, uppbyggingu hófa og fóta og tilgang járninga.
Á föstudagskvöld 19:30 - 21
-fjallað verður meira beint um járningar, efnisval og verkfæri.
Verð fyrir félaga í Brimfaxa er 1000 fyrir annan fyrirlesturinn og 1500 fyrir báða fyrirlestra.
Verð fyrir aðra er 1500 fyrir einn fyrirlestur og 2500 fyrir báða.
Frítt er fyrir þá sem taka þátt í námskeiðinu.
Skráningar eru hjá Heiðu. Á facebook messenger eða [email protected]
Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 278
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 283984
Samtals gestir: 23216
Tölur uppfærðar: 5.6.2023 08:23:51