02.04.2022 23:38

Grímutölt

 

 

MARTAKSMÓTARÖÐIN 2022 - GRÍMUTÖLT

Grímutöltið verður haldið laugardaginn 9.apríl Keppt verður í T8 (frjáls ferð á tölti, snúið við og frjáls ferð á tölti)

Skráning fer fram í gegnum email [email protected] eins og áður og það sem þarf að koma fram við skráningu er nafn hests og knapa og í hvaða flokk er verið að skrá. Allir knapar byrja upp á vinstri hönd nema annað sé tekið fram við skráningu

Skráningargjöld á að leggja inn á Brimfaxa (senda kvittun á mótanefnd).

Kt. 530410-2260

Rkn. 0146-15-250134

Skráning verður opin til klukkan 18:00 þann 8.apríl

Pollana má skrá þar til mótið byrjar!

Flokkaskipting og skráningargjöld

Pollaflokkur (undir 10) - Frítt

Barnaflokkur (10-13) - 500 kr

Unglingaflokkur (14-17) - 1000 kr

Fullorðinsflokkur (18 og eldri) - 1500 kr

Byrjum kl 15 eins og á hinum mótunum og ráslistar koma inn á föstudagskvöldið 

ATH að búningaverðlaun verða veitt á lokamótinu

Við ætlum að bjóða Sótafélögum að koma og taka þátt

Mótanefnd.

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2234
Gestir í gær: 270
Samtals flettingar: 389311
Samtals gestir: 40324
Tölur uppfærðar: 8.12.2023 01:05:58