25.05.2022 18:47

**Miðnæturreið** Mána

 

Við erum velkomin í þessa miðnæturreið Mánamanna á föstudagskvöldið. Það þarf að skrá sig í síðasta lagi í kvöld vegna matarins.

Sjá nánar á facebooksíðu Brimfaxa og facebooksíðu Mána.

**Miðnæturreið** Mána nk föstudag 27 maí 

Mæting stundvíslega við Reiðhöll kl 19. Riðið verður að Garðskagavita og til baka.

Sameiginlegur kvöldverður verður á veitingahúsinu Röstinni á Garðskaga. Borðhald hefst um 21:00 og lagt af stað til baka 22:30. Lambafille og meðlæti ásamt kaffisopa 4600kr á mann. Athugið hver og einn borgar fyrir sig á staðnum.

Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334690
Samtals gestir: 31849
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:12:46