![]() |
Lilja Rós og Magnús Máni verða fulltrúar Brimfaxa í unglingaflokki á landsmóti hestamanna sem haldið verður á Hellu
dagana 3-10 júlí 2022.
Lilja Rós keppir á Pólon frá Sílastöðum. Eig. Páll Jóhann Pálsson
Magnús Máni keppir á Freistingu frá Grindavík. Eig. Styrmir Jóhannsson
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is